
Samuel Bjørk
Ég ferðast ein
Fullt verð
2.499 kr
Lítil stelpa finnst látin úti í skógi og eina vísbending lögreglunnar er miði sem hangir um háls hennar: „Ég ferðast ein“. Rannsóknarlögreglumaðurinn Holger Munch er þegar í stað fenginn til að safna saman liði sínu, þar á meðal Miu Krüger, sem hefur einangrað sig frá umheiminum. Holger ferðast um langan veg til að tala um fyrir henni – en hvorugt veit hvaða martröð bíður þeirra.
Bækur Samuels Bjørk hafa setið í efstu sætum metsölulista um alla Evrópu og hlotið mikið lof gagnrýnenda.