Anders Roslund og Börge Hellström mynda höfundatvíeykið vinsæla Roslund & Hellström. Glæpasögur þeirra eru tíðir gestir á metsölulista New York Times, svo dæmi sé tekið, unnið er að gerð kvikmyndar eftir einni af bókum þeirra í Hollywood og þeir hafa hlotið fjölmargar viðurkenningar fyrir glæpasögur sínar, meðal annars Gullrýtinginn fyrir bestu þýddu glæpasöguna í Englandi, Glerlykilinn