Raymond Carver

Raymond Carver (1938-1988) var bandarískur smásafnahöfundur og ljóðskáld. Hann er talinn einn af fremstu smásagnahöfundum 20. aldarinn og jók vinsældir smásagna í Bandaríkjunum á 8. áratugnum.