Ragnar Helgi Ólafsson

Ragnar Helgi Ólafsson
Ragnar Helgi Ólafsson er rithöfundur og myndlistarmaður. Bók hans Handbók um minni og gleymsku var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta og Bókasafn föður míns í flokki bóka almenns efnis. Þá hlaut hann Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir  Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum.