Kafteinn Magni músarstýri finnur í flæðarmálinu risastórt, dröfnótt egg og úr því klekst á miðnætti fágætur fugl. Þannig hefst ótrúleg saga Magna og félaga. Æsilegur eltingarleikur og magnaður björgunarleiðangur sem berst um öll heimsins höf – allt til eyjarinnar Máritíusa.
Þýðandi: Gunnsteinn Ólafsson