Paula Hawkins

Paula Hawkins

Paula Hawkins fæddist og ólst upp í Zimbabwe. Hún vann sem blaðamaður í 15 ár áður en hún ákvað að einbeita sér að skáldsögum. Hún býr nú í London.

Konan í lestinni er fyrsta spennusaga Paulu Hawkins.