Patrick Ness

Patrick Ness er bresk-bandarískur rithöfundur, fæddur 1971 í Virginíu, Bandaríkjunum. Hann hefur skrifað skáldsögur og kvikmyndahandrit.
Patrick Ness býr nú í London.