Óskar Árni Óskarsson

Óskar Árni Óskarsson

Óskar Árni Óskarsson á að baki langan og glæstan feril. Hann hefur sent frá sér ljóðabækur, er meistari smáprósans og hirðskáld Hala-hópsins. Einnig er hann framúrskarandi þýðandi, hefur þýtt ljóð og sögur – til dæmis hið frábæra smásagnasafn Raymonds Carver fyrir Bjart: Það sem við tölum um þegar við tölum um ást.

Óskar Árni verður gestur Bókmenntahátíðar í Reykjavík 9.-15. september 2015.

Vænantleg er ljóðabókin Blýengill.

 

Ljóð og smáprósar Óskars Árna Óskarssonar

Ljóð:

Handklæði í gluggakistunni, 1986 Einnar stjörnu nótt, 1989 Tindátar háaloftanna, 1990 Norðurleið, 1993 Regnhlífarnar í New York, 1994 Ljós til að mála nóttina, 1996 Án orða, 1997 Myrkrið kringum ljósastaurana, 1999 Loftskip, 2006 Ljóð (geisladiskur með upplestri höf.), 2007 Þrjár hendur, 2010 Kuðungasafnið, 2012 Blýengillinn, 2015

Smáprósar: Vegurinn til Hólmavíkur, 1997 Lakkrísgerðin, 2001 Truflanir í Vetrarbrautinni, 2004 Ráð við hversdagslegum uppákomum, 2006 Sjónvillur, 2007 Skuggamyndir úr ferðalagi, 2008 Kúbudagbókin, 2015