Morten A. Strøksnes

Morten A. Strøksnes er norskur blaðamaður og rithöfundur. Hafbókin hlaut tvenn helstu bókmenntaverðlaun Noregs á liðnu ári, og hefur síðan komið út víða um heim við miklar vinsældir.