Míkhaíl Shíshkín

Míkhaíl Shíshkín

Míkhaíl Shíshkín er einn áhrifamesti rithöfundur rússlands í dag. Hann hefur unnið til þriggja stærstu bókmenntaverðlauna í heimalandi sínu. Stórblaðið Guardian hefur sagt um verk hans: „Stíllinn er magnaður og efnið frumlegt … má færa fyrir því rök að hann sé mesti núlifandi höfundur Rússlands.“

Shíshkín er pistlahöfundur hjá fyrrnefndu Guardian

Shishkin var gestur Bjarts á Íslandi í október 2014 og Egill Helgason bauð honum í Kiljuna. 

Shishkin var einnig gestur Jórunnar Sigurðardóttur í bókmenntaþættinum Orð um bækur. Viðtalið við hann hefst á blaðsíðu 35.

 

Að lokum er hér viðtal Kolbrúnar Bergþórsdóttur í Morgunblaðinu, 25.10.2014