Margrét Örnólfsdóttir

Margrét Örnólfsdóttir

Margrét Örnólfsdóttir hefur skrifað sína fyrstu bók – en alveg ábyggilega ekki þá síðustu – söguna um hana Aþenu (ekki höfuðborgin í Grikklandi;)

Margrét er tónlistarkona og handritshöfundur með meiru: Hún hefur rkifað handrit að kvikmyndum og leiknu sjónvarpsefni á borð við söng- og dagnsamyndina þregínu og jóladagatalið Galdrabókina.