Leifur H. Muller

Leifur H. Muller var höfundur bókarinnar Í fangabúðum nazista. Hún var gefin út í apríl 2015 í tilefni af því að 70 ár voru liðin frá því að hann losnaði úr útrýmingarbúðunum í Sachsenhausen.