Jonas Hassen Khemiri
Jonas Hassen Khemiri fæddist í Stokkhólmi 1978. Hann hefur skrifað skáldsögur og leikrit og hefur hlotið ýmis verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín. Árið 2015 fékk hann August-verðlaunin fyrir Allt sem ég man ekki.