Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur
Eyþór Árnason

Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur

Fullt verð 6.000 kr 0 kr

Eyþór Árnason hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrstu ljóðabók sína árið 2009.

Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur er sjöunda ljóðabók hans.

Tíminn

Það er þetta með tímann

Hann kemur til manns

eins og alda í Reynisfjöru

Og einn daginn

verður maður of seinn

að hlaupa undan

„[Eyþór] hefur fundið sinn tón, með fallegum vísunum í ýmis önnur skáld og sagnaheima, tón sem er alveg orðinn hans. Og býr alltaf að þessum óslítandi þræði
við sveitina, sem hann yrkir svo fallega um, í ljóði eftir ljóði, með
vel mótuðum og iðulega frumlega hrífandi myndum og mannlýsingum, þar sem maður og náttúra eru eitt.“ ★★★★ Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu


Fleiri bækur