Stórsæ stjarnfræðileg fyrirbæri
Eyrún Ósk Jónsdóttir

Stórsæ stjarnfræðileg fyrirbæri

Fullt verð 3.800 kr 0 kr
Eyrún Ósk Jónsdóttir, handhafi Bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar, yrkir hér um föðurmissi, afstæði tíma og rúms, og hvernig megi lifa af missi sem líkist því þegar reikistjarna hverfur af himni. En  líka um það sem yfirstígur tíma og rúm, kærleikann, fegurðina og ástina og þá töfra lífsins sem mikilvægt er að við förum ekki á mis við.

Fleiri bækur