Joël Dicker

Joël Dicker er fæddur í Sviss 1985. Sannleikurinn um mál Harrys Queberts er hans fyrsta bók. Hún var fyrst gefin út haustið 2012 og kom út hjá Bjarti í febrúar 2014.