Hiromi Kawakami

Hiromi Kawakami

Hiromi Kawakami er fædd í Japan árið 1958. Hún hlaut virt verðlaun í heimalandi sínu fyrir þessa sögu, sem er uppistaðan í vinsælum þarlendum sjónvarpsþáttum. Bókin var einnig tilnefnd til Man Asian-verðlaunanna og Independent Foreign Fiction Prize árið 2014.