Hendrik Groen

Enginn veit hver Hendrik Groen er – nema hvað hann er einn vinsælasti höfundur Hollands. Hann sló í gegn með bók sinni Lítil tilraun til betra lífs - Leynileg dagbók Hendriks Groen, 83 ¼ ára.