Han Kang

Han Kang
Han Kang fæddist 1970 í Suður-Kóreu. Hún hafði birt ljóð og smásögur áður en Grænmetisætan kom út. Fyrir hana fékk hún Man Booker verðlaunin 2016.