Dimma - kilja ný útgáfa
Ragnar Jónasson

Dimma - kilja ný útgáfa

Fullt verð 3.500 kr 0 kr

Hún er komin aftur! Dimma endurútgefin.

Dimma er fyrsta bókin í rómuðum þríleik Ragnars Jónassonar um lögreglukonuna Huldu.  Bókin hefur setið í efstu sætum metsölulista á Íslandi, Frakklandi, Bretlandi, Þýskalandi, Svíþjóð og víðar. Þá valdi Sunday Times Dimmu eina af hundrað bestu glæpasögum sem komið hafa út frá stríðslokum. Dimma var tilnefnd sem bók ársins í Svíþjóð 2019.

Lögreglufulltrúinn Hulda rannsakar síðasta sakamálið sitt áður en henni er gert að hætta störfum fyrir aldurs sakir, 64 ára gömul. Við rannsóknina er engum að treysta og enginn segir allan sannleikann.

„Meistaralegur þríleikur … tímamótaverk í glæpasögum samtímans.“ Sunday Times

„Snilldarlega fléttuð og endirinn er algjör negla.“ Guardian

„Framúrskarandi.“ Washington Post

„Stórkostlegt upphaf að þríleik … endalokin eru einstaklega áhrifamikil, ein af þeim athyglisverðustu í glæpasögum liðinna ára.“ Publishers Weekly


 


Fleiri bækur