Fredrik Sjöberg
Fredrik Sjöber er rithöfundur, þýðandi og líffræðingur. Hann fæddist 1953 í Västervik í Svíþjóð.
Hann hefur skrifað fjölda skáldsagna og fræðirita. Flugnagildran (Flugfällan) kom út í Svíþjóð 2004 og hefur verið þýdd yfir á mörg tungumál.