Ég sef ekki í draumheldum náttfötum
Eyþór Árnason

Ég sef ekki í draumheldum náttfötum

Fullt verð 2.499 kr 0 kr

Hér ferðast Eyþór Árnason um lendur hugans og draumanna og ekki síst um Ísland þar sem hann meðal annars heimsækir fólk sem orðið hefur að styttum. Eyþór sló eftirminnilega í gegn með ljóðabók sinni Hundgá úr annarri sveit en fyrir hana hlaut Eyþór Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar.

Í brotinu

milli svefns og vöku

gríp ég í tómt

 

Þá lýsa engir vitar

halda engir garðar

hrífa engin rök 

 

„Vel lukkað og persónulegt verk, bók sem án efa kætir unnendur ljóða Eyþórs en rödd hans verður sífellt persónulegri og betur unnið úr því sem gerir hana sérstaka, eins og ljúfsárum stemningum, endurliti og næmri tilfinningu fyrir umhverfi og náttúru.“ **** Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu


Fleiri bækur