Eva Björg Ægisdóttir

Eva Björg Ægisdóttir

Eva Björg Ægisdóttir varð fyrst til að hljóta Svartfuglinn, glæpasagnaverðlaunin sem Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson stóðu að í samstarfi við Veröld. Marrið í stiganum var hennar fyrsta skáldsaga. Bækur hennar koma út á hátt í tuttugu tungumálum.

Eva Björg hlaut Blóðdropann – Íslensku glæpasagnaverðlaunin árið 2024 fyrir Heim fyrir myrkur.

Marrið í stiganum hlaut Gullrýtinginn sem frumraun ársins í Bretlandi.

Bækur hennar koma út á ensku, þýsku, frönsku, spænsku, japönsku, grísku, ungversku, makedónsku, eistnesku, hebresku, hollensku, pólsku, rússnesku, serbnesku og amharísku.