Erla Hulda Halldórsdóttir

Erla Hulda Halldórsdóttir er prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands og hefur rannsakað sögu kvenna í áratugi. Hún hefur skrifað um efnið fjölda greina og bóka, var ein höfunda bókarinnar Konur sem kjósa. Aldarsaga. Einnig hefur hún sent frá sér bókina Ég er þinn elskari og Strá fyrir straumi