Emil Hjörvar Petersen

Emil Hjörvar Petersen

Emil Hjörvar Petersen er helsti frumkvöðull á sviði furðusagna hér á landi. Hann hlaut mikið lof fyrir þríleik sinn Saga eftirlifenda. Víghólar er fyrsta skáldsaga hans hjá Veröld.