David Nicholls

David Nicholls

Breski höfundurinn David Nicholls hefur skrifað fjórar skáldsögur – tvær þeirra, Einn dagur (2013) og Við (2015) hafa komið út hjá Bjarti.

Þetta er flinkur og fjölhæfur náungi – hann hefur unnið mikið við bíó og sjónvarp – og hefur einstakt lag á að setja hversdagslega viðburði í dásamlega skáldlegt samhengi, svo maður sér hlutina í nýju ljósi.

Hér er ljómandi heimasíða hans: http://www.davidnichollswriter.com/