David Lagercrantz

David Lagercrantz

David Lagercrantz (f. 1962) er sænskur blaðamaður og rithöfundur.

Að beiðni Nordstedts, útgefanda Milleniumbókanna, spann hann áfram þann þráð sem Stieg Larsson entist ekki aldur til að ljúka við.