Dagur Hjartarson

Dagur Hjartarson

Dagur Hjartarson (f.1986)  hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2012 fyrir ljóðahandritið Þar sem vindarnir hvílast og fleiri einlæg ljóð.

1. maí 2013 kom út hjá Bjarti smásagnasafnið Eldhafið yfir okkur, en það hlaut Nýræktarstyrk Bókmenntasjóðs. Eldhafið yfir okkur kom út sem rafbók.