Carl-Johan Vallgren
Carl-Johan Vallgren er þekktur sænskur verðlaunahöfundur og tónlistarmaður. Árið 2002 hlaut hann Augustpriset, ein virtustu bókmenntaverðlaun Svía, fyrir bestu skáldsögu ársins, Den vidunerliga Kärlekens historia. Bækur hans hafa komið út í 25 löndum.