Einar Sveinbjörnsson og Ingibjörg Jónsdóttir
Ísland utan úr geimnum
Fullt verð
990 kr
Ísland utan úr geimnum er fyrsta bók sinnar tegundar – landið hefur aldrei áður birst lesendum með viðlíka hætti. Óviðjafnanlegar myndir af landi elds og ísa utan úr himingeimnum sem sýna á einstakan hátt ýmis stórfengleg náttúrufyrirbæri: Skaftárhlaup, landið að fjúka á haf út, sinueldar á Mýrum og fárviðri í háloftunum, svo fátt eitt sé nefnt.
Stórfróðleg bók í stóru broti um Ísland í sinni fegurstu mynd fyrir unga jafnt sem aldna!
Stórfróðleg bók í stóru broti um Ísland í sinni fegurstu mynd fyrir unga jafnt sem aldna!