Naomi Alderman
        
        
          
          
          
          
              
          
          
        
      
    Valdið
            Fullt verð
            
              3.500 kr
            
            
              
              
            
          
          
          
            Um allan heim eru konur að uppgötva mátt sinn og megin. Með einfaldri handahreyfingu geta þær valdið gríðarlegum sársauka - jafnvel drepið.
Smám saman átta karlmenn sig á því að þeir eru að missa tökin. Dagur stúlknanna er runninn upp - en hvernig endar hann?
Valdið eftir Naomi Alderman hefur farið sigurför um heiminn og unnið til fjölda verðlauna. Spennandi, hrollvekjandi, umhugsunarverð ... tímamótabók.
Helga Soffía Einarsdóttir þýddi