Jørn Lier Horst
        
        
          
          
          
          
              
          
          
        
      
    Eldraunin
            Fullt verð
            
              2.300 kr
            
            
              Tilboðsverð
              
                3.400 kr
              
            
          
          
          
            Einstæð móðir, Sofie Lund, flytur inn í hús sem hún hefur erft eftir afa sinn. Þungbærar minningar tengjast húsinu og hefur hún því látið fjarlægja allt – nema peningaskáp sem er boltaður við kjallaragólfið. Aldrei hefði hún getað ímyndað sér hvað leynist í skápnum en þar reynist meðal annars vera sönnunargagn í gömlu sakamáli sem hefur lengi hvílt á William Wisting lögregluforingja. En við rannsóknina sem fer í hönd neyðist hann til að brjóta trúnað og um leið gefur hann undan trausti manna á lögreglunni.
Jørn Lier Horst er ásamt Jo Nesbø vinsælasti læpasagnahöfundur Norðmanna. Bækur hans njóta gríðarlegrar hylli um allan heim. Hann er margverðlaunaður og hefur meðal annars fengið Glerlykilinn fyrir bestu norrænu glæpasöguna.