Í svartnættinu miðju skín ljós
Eyrún Ósk Jónsdóttir

Í svartnættinu miðju skín ljós

Fullt verð 2.500 kr Tilboðsverð 3.800 kr

,,Allir eiga sér sögu. Öll búum við yfir kærleika og höfum upplifað ástir og sorgir, hamingju og gleði. 

Síðustu mánuði hef ég átt samræður við fjölda ólikra einstaklinga, tekið viðtöl við áhugavert fólk sem hefur treyst mér fyrir sögum sínum, frásögnum sem hreyfðu við hverri taug. 

Í þessari bók hef ég reynt að gera þessum einstöku sögum skil í ljóðaformi. Hvert ljóð er merkt manneskjunni sem á frásögnina. Það er mér mikill heiður og ánægja að fá nú að deila sögum þeirra með þér kæri lesandi. "


Fleiri bækur