Háspenna, lífshætta á Spáni
Árni Árnason

Háspenna, lífshætta á Spáni

Fullt verð 4.000 kr 0 kr

Sláðu inn afsláttarkóðann FRÍ áður en þú lýkur kaupunum – ekkert sendingargjald innanlands!

Systkinin Sóley og Ari eru á leið í langþráð frí til að Spánar með foreldrum sínum. En það serm átti að vera þægilegt frí til að hlaða batteríin breytist snarlega þegar skuggalegir menn birtast í kringum þau - og líka náungar sem eiga alls ekki að vera á sama stað á Spáni heldur allt annars staðar. 

Háspenna, lífshætta á Spáni er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Friðbergur forseti eftir Árna Árnason sem hlaut frábæra dóma. Árni sýnir hér svo ekki fer á milli mála að hann er barnabókahöfundur í fremstu röð sem kann að flétta saman æsispennandi atburðarás við knýjandi mál samtímans. 


Fleiri bækur