
Eva Rún Snorradóttir
Tappi á himninum
Fullt verð
990 kr
Þegar Kringlan opnaði, fór é gía opnunarhátíðina með mömmu og pabba. Það sem vakti mestra undrun hjá mér var að það mátti vera á skónum inni í þessu merkilega fyrirbæri.
Unglingsstúlka í Neðra-Breiðholti fótar sig í lífinu og reynir að ná höndum yfir innri hyldýpi.
Þetta er önnur ljóðabók Evu Rúnar Snorradóttur, sviðslistakonu, en Heimsendir fylgir þér alla ævi kom út hjá Bjarti árið 2013.