
Þórdís Gísladóttir
Randalín, Mundi og afturgöngurnar
Fullt verð
990 kr
Þriðja bókin um Randalín og Munda er komin út!
Er það satt að veitingahús í Reykjavík selji kattakjöt? Hver er dularfulla veran sem læðist úti að næturlagi? Er gaman að leika í kvikmynd og hvernig útvegar maður sér gripi í smámunasafn?
Fyndin og spennandi bók fyrir 5 til 10 ára krakka og alla sem kunna að meta skemmtilegar sögur.
Þórarinn M. Baldursson myndskreytti.
TILNEFND TIL ÍSLENSKU BÓKMENNTAVERÐLAUNANNA
TILNEFND TIL FJÖRUVERÐLAUNANNA