Dulmálsmeistarinn
Bobbie Peers

Dulmálsmeistarinn

Fullt verð 2.500 kr Tilboðsverð 4.000 kr

Þegar William Wenton var barn að aldri hvarf afi hans af yfirborði jarðar en lét William eftir stórkostlegar gáfur og undraverða hæfileika...
Í örlagaríkri skólaferð fær William Wenton að reyna við Ómöguleikann, þraut sem færustu þrautakóngar heims standa ráðþrota frammi fyrir. Drengurinn ræður þrautina fyrir allra augum og leynileg veröld lýkst upp fyrir honum. Skyndilega er William kippt úr skólanum og orðinn kandídat í Rannsóknarstofnun ofurgreindar og meira að segja kominn á slóð afa síns. En um leið er William í bráðri hættu, því dularfull öfl eru nú á höttunum eftir stráknum sem leysti þrautina sem enginn átti að geta leyst.   

Dulmálsmeistarinn er fyrsta bókin í bálki Bobbie Peers um William Wenton og er æsispennandi, hugmyndarík og skemmtileg saga, sem lesendur, ungir sem aldnir, munu vart geta látið frá sér. 
Ingunn Snædal þýddi. 


Fleiri bækur