Stieg Larsson

Stieg Larsson (1954-2004) starfaði sem blaðamaður. Eftir að hafa starfað í 20 ár á fréttastofunni TT, stofnaði hann og ritstýrði tímaritinu Expo. Fyrir Expo stundaði hann rannsóknir á hægriöfgamönnum og barðist ötullega gegn nýnasistum. Hann lést stuttu áður en fyrsta bók hans, Karlar sem hata konur kom út. Larsson hafði þó skrifað 2 aðrar bækur og lagt drög að þeirri fjórðu; Það sem ekki drepur mann.